

Stefnumót við gervigreind: Fyrirlestrar, vinnusmiðjur og sýnikennsla með NVIDIA, Advania og fleirum
Og Vísindagarðar efna til gervigreindardags í Mýrinni, Grósku 3. september þar sem NVIDIA mun í samstarfi við Advania leiða þig inn í heim gervigreindar með hagnýtri vinnusmiðju og lifandi sýnikennslu. Þetta er einstakt tækifæri til að kynnast nýjustu lausnum frá einu áhrifamesta tæknifyrirtæki heims.
Eftir hádegi tekur við metnaðarfull dagskrá þar sem fyrirlesarar úr fjölbreyttum atvinnugreinum fjalla um gervigreind út frá nýsköpun, hagnýtingu í daglegu starfi, skapandi nálgun og framtíðarmöguleikum í íslensku samfélagi og atvinnulífi. Dagurinn er kjörinn vettvangur fyrir frumkvöðla og háskólanema sem brenna fyrir nýrri tækni og vilja sækja sér innblástur til að takast á við áskoranir framtíðarinnar. Að lokinni dagskrá verður þátttakendum boðið uppá léttar veitingar þar sem tengingar, hugmyndir og samtöl flæða áfram.
08:30-09:00
Vísindagarðar bjóða gestum upp á morgunmat í Mýrinni
9:00-12:00
Practical use of artificial intelligence: new paths to growth and innovation
Ralph Stocker— Sérfræðingur hjá NVIDIA AI Enterprise
Isabella Gleerup — Svæðisstjóri hjá NVIDIA á norðurlöndum og Bretlandi
Ingimar Andersen — Tæknistjóri hjá Treble Technologies
12:00-12:45
Vísindagarðar bjóða gestum upp á hádegismat í Mýrinni
12:45-13:00
Notkun gervigreindar í rekstri
Viðar Pétur Styrkársson, Vörustjóri — Advania
13:00-13:30
Gervigreind sem skapandi afl: frá hugmynd til veruleika
Gísli Ragnar Guðmundsson, sérfræðingur í gervigreind — KPMG
13:30-14:00
Tilraunir með gervigreind: að hugsa með tækni í tónlist
Þórhallur Magnússon, rannsóknarprófessor við Hugvísindasvið — Háskóli Íslands
14:00-14:15
Benefits of using high-performance computing for AI applications in Iceland
Prof. Dr. – Ing. Morris Riedel, forstöðumaður íslensku hæfni- og þjónustumiðstöðvarinnar (NCC) fyrir ofurtölvutækni (HPC) og gervigreind (AI)
14:15-14:30
Greenfish: AI-powered predictions for any species in any ocean using high-performance computing
Sigurður Bjartmar Magnússon, tæknistjóri — Greenfish
14:30-15:00
Gervigreind í HR: sýndarverur og máltækni
Hannes Högni Vilhjálmsson, prófessor í tölvunarfræði — Háskólinn í Reykjavík
15:00-15:15
Happy birthday eða thmd?
Óttar Kolbeinsson Proppé, verkefnastjóri — Almannarómur
15:15-15:30
Samspil lögfræði og gervigreindar
Berglind Einarsdóttir, lögræðingur sérhæfð í gervigreind — Bentt
15:30-15:45
Sneak peek inn í framtíð nýsköpunar hjá Vísindagörðum
Gísli Karl Gíslason, verkefnastjóri — Vísindagarðar
15:45
Vísindagarðar bjóða gestum í happy hour í Mýrinni